Section : Sujets dans d'autres langues

Inngangur (Íslenska)

Við erum hópur húðsjúkdómafræðinga, sem koma frá öllum heimshornum og eiga sér sameiginlegt markmið: að bjóða upp á aðgengilega upplýsingaveitu með öllu um húðvandamál og meðferð þeirra á einum stað. Þessi vefur er til kominn vegna áhuga okkar á að gefa sjúklingum og öllum almenningi eins nákvæmar upplýsingar og mögulega er hægt, ekki til að koma í stað lækna, heldur til að breiða út húðlækningar. Við viljum þakka Húðmiðstöð ríkisins í Singapore, en upplýsingarnar á þessum vef koma fyrst og fremst frá henni. Allar upplýsingar á vefnum koma frá húðsjúkdómafræðingum. Við höfum einnig sett upp síðu með gagnlegum upplýsingum fyrir húðsjúkdómafræðinga og lækna. Við vonum að þessi vefur standist væntingar þínar. Alþjóðlega húsjúkdómafræðingateymið (Global Dermatology). Allur réttur áskilinn 2009

العربية Deutsch 中文-汉语 中文-漢語 한국어 Dansk Español English Français Suomi Ελληνικά मानक हिन्दी Bahasa Indonesia Italiano 日本語 Bahasa Melayu Nederlands Norsk Português русский язык Svenska ภาษาไทย Türkçe اردو Tiếng Việt


Category : dermatology - Modifie le 03.14.2011Category : Global Dermatology - Modifie le 03.14.2011Category : húðsjúkdómafræðinga - Modifie le 03.14.2011Category : húðvandamál og meðferð þeirra - Modifie le 03.14.2011Category : Inngangur - Modifie le 03.14.2011